Grobbin mamma

Ég stend á öndinni af stolti. Nú er nýlokiđ keppni grunnskólanema í stuttmyndagerđ og voru verđlaunin veitt í Kringlubíói í gćr. Úlli minn og vinir hans sendu inn mynd sem fékk verđlaun sem besta myndin. Ekki nóg međ ţađ, heldur fékk mömmusinnardúlludúskur verđlaun sem besti karlleikari í ađalhlutverki. Ţađ voru rúmlega 80 myndir sendar inn svo mér finnst ţetta alveg meiriháttar afrek hjá strákunum. Verđ ađ bjóđa ţeim út ađ borđa fljótlega til ađ halda upp á ţessi afrek.

Sérstaklega finnst mér ţetta frábćrt ţar sem Úlli minn hefur veriđ ákveđinn í ađ verđa leikari bara frá ţví hann var smápolli. Ţegar honum voru afhent verđlaunin sagđi talsmađur dómnefndar, já ţađ var sko alvöru dómnefnd, ađ leikur hans hefđi veriđ nánast fullkominn og ađ hann ćtti örugglega framtíđina fyrir sér. Ég held ađ ég sé bara ennţá stoltari núna en ţegar hann fékk íslenskuverđlaun menntaráđs Reykjavíkurborgar. Ţetta svona togast á.

Móđurhjartađ er alveg í klessu yfir ţessu öllu saman. Aldrei hef ég haft annađ en stolt og ánćgju af ţessum dreng. Hann er algjört yndi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég óska ţér til hamingju. Já ţetta eru frábćrara stundir .

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 21.5.2009 kl. 16:25

2 identicon

Innilega til hamingju Helga mín. Ţetta er frábćrt hjá ţér. Ţetta er hreint út sagt meiriháttar. Gangi ţér vel áfram vinur.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 21.5.2009 kl. 19:22

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Til hamingju međ snúllann

Hrönn Sigurđardóttir, 21.5.2009 kl. 22:35

4 Smámynd: Eygló

Mađur Á AĐ VERA svolítiđ grobbinn í svona tilvikum : )

Eygló, 22.5.2009 kl. 02:39

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Til hamingju međ Úlla ţinn  Frábćrt hjá strákunum

Sigrún Jónsdóttir, 22.5.2009 kl. 10:58

6 identicon

Úlli bróđir er algjör snillingur og hefur alltaf veriđ. Til hamingju lille bror

Styrmir (IP-tala skráđ) 22.5.2009 kl. 14:10

7 Smámynd: Ragnheiđur

Innilega til hamingju og njóttu stoltsins :)

Ragnheiđur , 23.5.2009 kl. 17:05

8 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Engin tilfinnig er betri en ađ vera stoltur af börnunum sínum!  Til hamingju međ hann, Helga. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 24.5.2009 kl. 01:01

9 identicon

Til hamingju

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 25.5.2009 kl. 15:45

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Innilega til hamingju Helga mín og Úlli líka. Ţetta er frábćrt og gott vegansesti til framtíđar.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.5.2009 kl. 09:24

11 Smámynd: Sigrún Ţorbjörnsdóttir

Til hamingju međ Úlla  Frábćrt, og ţú getur vel veriđ stolt af honum

Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 27.5.2009 kl. 20:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Helga Magnúsdóttir

Höfundur

Helga Magnúsdóttir
Helga Magnúsdóttir
Höfundur er prófarkalesari, eiginkona, mamma, amma, kattakelling og elskar bækur.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...elga_517475
  • ...elga_517474
  • ...elga_517473
  • Helga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 58591

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband