Stórskáldiđ Gurrí

Áđur en ég og vinnufélagar mínir fórum á árshátíđ í Malmö var svona leynivinaleikur í gangi eins og ţiđ hafiđ lesiđ um á blogginu hennar Gurríar. Leynivinurinn minn reyndist síđan vera sjálf Gurrí og stóđ hún sig alveg fádćma vel. Fyrir utan geisladisk, bók, góđa lykt í bílinn og fullt af nammi orti hún vísu međ hverri gjöf. Vísurnar voru fjórar en ein hefur horfiđ af borđinu mínu. Birti hana seinna ef hún kemur í leitirnar, en hér koma hinar ţrjár:

 1.

Helga heitir huppleg mćr

lagar heljarvillur.

Skín hún oft sem sólin skćr

er sargar gluggasyllur.

2.

Urđ og grjót, upp í mót.

Ekkert nema Helga Magg.

Velta niđur, vera ađ detta,

er hún Helg' ekki mikil skvetta.

3.

Tíminn líđur hratt á gervihnattaöld.

Frammi situr Helga og plottar lúmskt um völd.

Lúmskar sérhvern dag, lúmskar sérhvert kvöld.

Ertu kannski hugsand' yfir öllum rauđu leiđréttingunum?

Ţú tekur kannsk' of mikiđ út úr tippex-bankanum.

 Ef einhver hefur efast um ađ Gurrí sé snillingur sannast ţađ hér og nú ađ stúlkunni er ekkert ómögulegt, hún getur allt.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ćjá tja, ég myndi nú kannski ekki segja hana "Stórskáld"! Ađ vísu hefur hún lesiđ bćđi og lćrt gullaldarkveđskap eftir Tomma borgarskáld og nafna minn Eiríks og vitnar grimmt í ţá, enenen...fer nú ekki eftir settum reglum, stelpuskömmin!

Magnús Geir Guđmundsson, 12.3.2008 kl. 18:16

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta er nú samt skemmtilegt og til gamans gert hjá henn Gurrý

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.3.2008 kl. 23:56

3 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

Stórskáldiđ Gurrí

Guđrún Jóhannesdóttir, 13.3.2008 kl. 01:18

4 Smámynd: Brynja skordal

Hafđu ljúfa helgi

Brynja skordal, 15.3.2008 kl. 10:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Helga Magnúsdóttir

Höfundur

Helga Magnúsdóttir
Helga Magnúsdóttir
Höfundur er prófarkalesari, eiginkona, mamma, amma, kattakelling og elskar bækur.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...elga_517475
  • ...elga_517474
  • ...elga_517473
  • Helga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband