g er lifandi

H. Er bara a lta vita a g er sprelllifandi og eldhress, er bara orin eitthva svo lt a skrifa hrna. g er essa dagana a fatta hva hann lli mmmusinnardlludskur er orinn str. Hann er farinn a lra bl essa elska, er binn a taka kutmana og er kominn me fingaleyfi. Svo er besti vinur hans, sem er a vsu ri eldri en hann, a vera pabbi. Hann Eddi minn, essi elska, sem g hef ekkt og elska fr v hann var fjgurra ra. Svona la rin me eldingarhraa og maur bara vinnur og sefur eins og maur hafi ekkert betra a gera. g til dmis bara 11 r a a komast eftirlaun. mgod. N verur maur a fara a nota tmann ur en barni flytur a heiman og maur fer sjlfur elliheimili.

Oft arf a gera meira en gott ykir

egar fair minn var ungur skipstjri var hann sldveium fyrir noran land. a geri aftakaveur og komst hann var Raufarhfn. egar hann var lagstur vi bryggju kom fund hand rvntingarfullur fair sem ba hann um a reyna a komast me frveikan son hans til lknis en enginn lknir var stanum. Pabbi tk vel essa beini, reyndi a komast en veri var slkt a hann var fr a hverfa.

Pabbi var njum bti og v me eins fullkomi aptek og hgt var a f eim tma. Hann kva v a gera sjlfur hva hann gti fyrir drenginn. Veikindi drengsins voru au a hann hafi fengi stra fls lri og greri miki og var hann kominn me bleitrun. Pabbi fr me eim fegum heim til eirra og lt leggja drenginn eldhsbori. San "frysti" hann svi ar sem flsin var og skar . Hann var a fara mjg varlega v ekki mtti sprengja graftarpokann heldur var a n honum heilum. etta tkst vonum framar svo pabbi saumai fyrir og fr um bor. Daginn eftir kom fairinn um bor til hans og tti ekki or yfir akklti sitt. Drengurinn var orinn nnast hitalaus og allur a koma til.

essa sgu frttum vi fjlskyldan ekki fyrr en rmum 20 rum seinna egar Atli brir ni sr konu fr Raufarhfn og amma hennar fattai strax hver pabbi var. Svo tti okkur lka svo merkilegt hvernig hann pabbi, me strstu hendur heimi, fr a v a gera svona vandasama ager. a er greinilega allt hgt.


Matarsiir lfars

egar hann lfar minn fddist vildi hann hvorki pela n brjst hann vildi drekka r glasi. Fljtlega var lka ljst a eintmur vkvi dugi honum engan veginn og var hann v kominn me margra metra matseil um a leyti sem hann mtti byrja a f grautarspn samkvmt bkinni. egar hann var fjgurra mnaa fr g me hann til Kallar mursystur minnar og vi frnkur tkum saman sltur. A slturger lokinni var vitanlega elda sltur og Kall stappai saman lifrarpylsu, Hann sofnai og steinsvaf rma 9 klukkutma alsll svona stralinn. g var farin a hafa hyggjur af a hann myndi ekki vakna aftur, san yri hann krufinn og ljs kmi a barni hefi veri myrt me lifrarpylsu.

lfar fkk ekki slgti fyrr en hann var riggja ra og vildi a ekki einu sinni. egar hann var rmlega rs gamall frum vi barnaafmli. Amma afmlisbarnsins vildi gera velvi lfar og stakk upp hann vnum bita af skkulaikku. Hann gekk bylgjum af hryllingi og rak sr hendurnar upp a olnbogum upp sig til a moka verranum t r sr. a var ekki fyrr en a var bi a finna handa honum papriku a stfa r hnefa sem hann lt huggast. Merkilegt fyrirbri hann lfar.


Ill mefer Styrmi

egar hann Styrmir minn var um rsgamall sat hann uppi eldhsbori heima hj pabba og mmmu. Karl fair minn og urur systir mn voru a ga sr hkarli sem eim tti bum hi mesta lostti. gri meiningu, g efast ekki um a, stakk systir mn hkarlsbita upp varnarlaust barni. Styrmir stirnai upp, hann gretti sig svo miki a andliti honum vafist utan um nefi og svo st upp r honum spjan. San grt hann svo miki a a tlai aldrei a takast a hugga hann.

mrg r eftir etta var hann svo hrddur vi uri a hann hljp burt ea skrei undir stl egar hn birtist. egar hann var riggja ea fjgurra ra tkst henni a lokka hann til lags vi sig me v a gefa honum appelsnu eitt rif einu. egar Styrmir var binn me appelsnuna og langai greinilega meira lt hn hann f heila appelsnu en lt au or fylgja hvort hann vildi ekki kyssa frnku sna fyrir. Styrmir leit appelsnuna og san uri og henti svo hana appelsnunni og forai sr. Hann tlai sko ekki a fara a kyssa manneskju sem hafi troi verra upp hann egar hann var barnungur og sjlfbjarga.


a er ljta helvti a vera gamall

essi or fyrirsgninni lt hann fair minn oft falla egar rin tku a frast yfir. Hann urfti ekki miki a kvarta undan Elli kerlingu ar sem hann lst sngglega af slysfrum 74 ra og var sprkur sem lkur anga til.

g held samt a etta hafi veri rtt hj honum. g held a a s ekki gott a vera gamall slandi. Ef maur missir heilsuna me aldrinum er enginn staur til fyrir mann. Annahvort verur maur a vera heima og upp brnin sn kominn ea manni er hola einhvers staar niur hvort sem a hentar standi manns ea ekki.

g held a a s heldur ekkert gaman a vera gamall svo a maur haldi heilsu. mnum fyrri vinnusta urfti g oft a lesa svokallaa dagbk en ar var meal annars tali upp hva gmlu flki var boi upp sr til afreyingar. Fyrst og fremst virtist allt fyrir gamalt flk fara fram fyrir hdegi. g er engin morgunmanneskja. Svo virtist sem gamalt flk vri ofstt af harmonikkuleik. Sama hva var a gerast urfti harmonikkuleikur a koma vi sgu. Mr leiist harmonikkuspil. Ein tilkynningin endai essum orum: eir sem ekki komast sjlfir vera sttir. Er a bara g ea dylst essu htun? Ekkert um a maur gti lti skja sig, neinei, bara vera sttir. Ein tilkynningin var um feralag og var s auglst sem Dalafer me berjatnsluvafi! Hva skpunum er berjatnsluvaf?

Mr lst ekkert a a vera gmul slandi og er a hugsa um a deyja bara skikkanlegum tma.


Forboin fegur

egar vi fjlskyldan vorum New York fyrir tveimur rum vorum vi gangi Times Square egar vi komum auga nokkra svarta strka sem voru a dansa gtunni. Strkarnir voru ekkert smflottir, strir og vvastltir, og dnsuu eins og englar.

egar hl var gert dansinum dr g upp 20 dollara seil og veifai honum til eirra. S strsti og flottasti kom til mn, ea seilsins, og g gat mgulega stillt mig um a strjka honum isgenginn upphandlegginn og kurra: You have a very beautiful body. g hafi ekki fyrr sleppt orinu en g heyri hvst vi hliina mr: Mamma! San var rifi handlegginn mr og g dregin brott me vlkum ltum a vi l a g sti lrtt t lofti eins og flagg. egar sonur minn taldi htt a sleppa af mr takinu horfi hann mig me reiisvip og sagi: Hva er eiginlega a r manneskja? ert 53 ra! Act your age, woman! Hann skammaist sn svo fyrir mig a hann var blrjur framan.

Sem sagt: Ekki dst a ungum folum egar vikvmir unglingssynir eru vistaddir.


Hann afmli hann Styrmir

Gamla barni mitt, hann Styrmir Bolli, er 36 ra dag. Mr finnst trlegt a hugsa til ess a g var bara 19 ra egar g eignaist hann. Hafi svo til engin afskipti haft af smbrnumog g vissi a eitt ableian tti a fara ann endann sem skrai ekki.

Sem betur fr fyrir essa reynslulausu mur var Styrmir algjr engill fr fyrstu stundu. Einu hyggjurnar sem urfti a hafa af honum voru a gleyma honum einhvers staar, hann var alltaf eins og ljs. Svo var hann lka fallegastur af llum.

Svo var hann eldri og bara fallegri me hverju rinu. g man eftir v a febrardegi egar hann var 17-18 ra hringdi dyrabjallan. g fr niur og var ar leigublstjri me eina raua rs til Styrmis. etta endurtk sig 7 ea 8 sinnum og g var farin a halda a g vri falinni myndavl ea einhverju hrekkjabragi. egar Styrmir kom loksins heim og fr a opna kortin, sem g hafi stillt mig um a opna af ofumannlegum viljastyrk, kom ljs a etta var t af Valentnusardeginum. g held a etta hafi veri fyrsta ea anna skipti sem eitthva var gert r honum hr og etta datt mr ekki hug.

Til hamingju me daginn, mmmusinnardlludskur, g vona a fir margar rauar rsir tilefni dagsins.


Sweet sixteen

Hann lli minn, mmmusinnardlludskur, er 16 ra dag. Mr sem finnst svo stutt san hann fddist. En tlurnar tala snu mli annig a etta er vst hrekjandi stareynd. N eru bara tv r anga til hann verur sjlfra og tla g a nota tmann til a rskast me hann eins og g mgulega get. Djk.

Nlega tskrifaist drengurinn r grunnskla. Hann kom vitanlega heim me afbrags einkunnir og verlaun eins og hann er vanur. Vi foreldrarnir skiljum ekkert essu v vi verum eiginlega aldrei vr vi a hann lri heima en samt segir umsjnarkennarinn a hann skili llum verkefnum vel unnum og rttum tma. Alveg er etta merkilegt.

a er fleira merkilegt me hann lfar. Honum hefur tekist a lifa 16 r n ess a a hafi urft a gera vi eina einustu tnn honum og hann hefur aldrei teki sklalyf. Svo er hann bara svo gilegur allri umgengni, rosalega jkvur og bara yndislegur alla stai.

Eins og i kannski viti er hann lli minn glasabarn. Ef tknin hefi veri orin svo mikil a g hefi geta ri hvernig barn g vildi er g ansi hrdd um a g hefi ekki haft hugmyndaflug hann lla, a eina sem g hugsai um var a hann yri jafnfrbr og Styrmir stri brir sem hann og er.

Til hamingju me daginn, krli mitt.


Forbona mgildi

hittifyrra frum vi fjlskyldan a heimskja Bolla brur minn til Sjangh Kna. Sjangh er mjg skemmtileg borg og margt a sj en toppurinn frinu var samt lxusfer sem Bolli bau okkur til Peking.

Peking var endalaust hgt a skoa, mrinn, sumarhllin, hin msu hof og svo vitanlega Forbona borgin. g mun aldrei gleyma Forbonu borginni af msum stum. egar vi vorum rtt komin inn byrjai mr a vera ml a pissa. a jkst stugt anga til g var komin alveg spreng. kom g auga nokkra skra sem hstu klsett - ea annig sko. g stkk inn og var etta bara moldarkofi me gati glfinu. Flan var lsanleg. En g bara VAR a pissa. mean vaglti st skalf g og titrai af vibji og kgaast ltlaust. ll essi kyrr var svo auvita til ess a g endai me v a pissa utan buxnasklmina mna. aan skjgrai g t og st innan um allar gersemarnar skrgrn, skjlfandi og pissublaut ofan lag. Mr lei murlega. En buxurnar ornuu, flkurleikinn lt undan sga svo g gat loks noti ess a skoa allt a sem Forbona borgin hefur a geyma sem er ekki lti.

essi saga hefur sem s srstakan boskap. Fari og skoi Forbonu borgina ef i mgulega geti en guanna bnum muni a pissa fyrst.

Ef lest etta, Bolli brir minn, vil g enn og aftur akka r fyrir a gera essa fer gleymanlega. ert bestur.


Grobbin mamma

g stend ndinni af stolti. N er nloki keppni grunnsklanema stuttmyndager og voru verlaunin veitt Kringlubi gr. lli minn og vinir hans sendu inn mynd sem fkk verlaun sem besta myndin. Ekki ng me a, heldur fkk mmmusinnardlludskur verlaun sem besti karlleikari aalhlutverki. a voru rmlega 80 myndir sendar inn svo mr finnst etta alveg meirihttar afrek hj strkunum. Ver a bja eim t a bora fljtlega til a halda upp essi afrek.

Srstaklega finnst mr etta frbrt ar sem lli minn hefur veri kveinn a vera leikari bara fr v hann var smpolli. egar honum voru afhent verlaunin sagi talsmaur dmnefndar, j a var sko alvru dmnefnd, a leikur hans hefi veri nnast fullkominn og a hann tti rugglega framtina fyrir sr. g held a g s bara enn stoltari nna en egar hann fkk slenskuverlaun menntars Reykjavkurborgar. etta svona togast .

Murhjarta er alveg klessu yfir essu llu saman. Aldrei hef g haft anna en stolt og ngju af essum dreng. Hann er algjrt yndi.


Nsta sa

Um bloggi

Helga Magnúsdóttir

Höfundur

Helga Magnúsdóttir
Helga Magnúsdóttir
Höfundur er prófarkalesari, eiginkona, mamma, amma, kattakelling og elskar bækur.
Feb. 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        

Njustu myndir

 • ...elga_517475
 • ...elga_517474
 • ...elga_517473
 • Helga

Heimsknir

Flettingar

 • dag (4.2.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband