18.3.2008 | 19:58
Löggur geta líka lent í vandrćđum
Ţađ er búiđ ađ tala svo mikiđ um löggur sem fara offari og skemma orđspor lögreglunnar ađ mig langar ađ segja eina sögu sem greinir frá ţví hvernig löggur geta algjörlega orđiđ sér til skammar.
Fyrir mörgum árum vorum viđ Jón Otti Gíslason heitinn saman á bíl. Viđ vorum ekki mikiđ fyrir ađ skipta okkur af umferđarlagabrotum en ţegar bíll svínađi ţvert fyrir okkur gátum viđ ekki annađ en elt hann. Sem viđ hefđum betur sleppt.
Ţetta var á ţeim árum sem veriđ var ađ byggja Broadway í Álfabakkanum og viđ vísuđum ökumanninum út á auđa svćđiđ sem var ţar í kring. Ég snarađi mér valdsmannlega út úr bílnum - og hvarf. Ég hafđi stigiđ ofan í ótrúlega djúpan drullupoll og stóđ föst upp á miđ lćri.
Ökumađurinn seki kom ósköp kurteis, rétti mér höndina og bauđst til ađ draga mig upp úr sem hann og gerđi. Ég ţakkađi manninum kćrlega fyrir og leyfđi honum ađ fara - án áminningar. Síđan lá leiđin heim til mín ţar sem ég skipti um föt.
Ţetta er međ ţví hallćrislegasta sem ég hef lent í um dagana og er saga mín í ţeim efnum ţó ansi skrautleg.
Um bloggiđ
Helga Magnúsdóttir
Bloggvinir
-
berglindnanna
-
mammzan
-
hross
-
ragnhildur
-
skessa
-
gattin
-
gurrihar
-
landsveit
-
larahanna
-
asthildurcesil
-
konukind
-
skjolid
-
jensgud
-
eddaagn
-
jenfo
-
heidathord
-
jonaa
-
amman
-
rebby
-
hallarut
-
ringarinn
-
gunnarkr
-
birtabeib
-
brylli
-
olapals
-
snar
-
stormur
-
krummasnill
-
lindalinnet
-
bifrastarblondinan
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
hneta
-
hildurhelgas
-
gudrunp
-
gleymmerei
-
brandarar
-
astabjork
-
holmfridurge
-
jaherna
-
drum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara ađ gá niđurfyrir sig hehehe...ég man hvernig ţetta svćđi leit út ţá..alger hörmung
Ragnheiđur , 18.3.2008 kl. 20:14
Hrönn Sigurđardóttir, 18.3.2008 kl. 20:40
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 18.3.2008 kl. 21:06
Hahahaha ég get alveg ímyndađ mér hvernig ţér leiđ.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.3.2008 kl. 21:38
Ég ELSKA löggusögur af ţér og pabba. Ţiđ voruđ náttla best saman!
Skemmtilegasta sagan er AUĐVITAĐ bankarániđ (eđa hvađ sem ţetta nú var). En myndin frćga birtist í öllum bókum
prakkarar
Kallý, 18.3.2008 kl. 22:09
Já Kallý mín, ţćr eru margar skrautlegar sögurnar af mér og pabba ţínum. Viđ gátum veriđ alveg endalaust seinheppin ţennan tíma sem viđ vorum saman á bíl. Kannski ég láti fleiri fljóta seinna.
Helga Magnúsdóttir, 18.3.2008 kl. 22:33
ţessi saga er náttúrulega bara snilld

Guđrún Jóhannesdóttir, 18.3.2008 kl. 23:46
Ásdís Sigurđardóttir, 23.3.2008 kl. 18:22
Dásamlegar löggusögurnar ţínar!!!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 30.3.2008 kl. 19:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.