15.7.2008 | 15:34
Útigangsmenn
Í Reykjavík eru til þrír staðir fyrir útigangsfólk og rúma þeir samtals um 24 einstaklinga. Samt er gert ráð fyrir að 50-60 útigangsmenn séu í borginni. Þegar til tals kemur að koma upp athvarfi fyrir þetta ógæfufólk reka nágrannar upp ramakvein og berja sér á brjóst og harðneita að þetta ógæfufólk fái að vera nokkurs staðar nálægt þeim.
Systir mín býr við hliðina á gistiheimilinu við Þingholtsstræti. Hún segist örsjaldan verða fyrir
Um bloggið
Helga Magnúsdóttir
Bloggvinir
-
berglindnanna
-
mammzan
-
hross
-
ragnhildur
-
skessa
-
gattin
-
gurrihar
-
landsveit
-
larahanna
-
asthildurcesil
-
konukind
-
skjolid
-
jensgud
-
eddaagn
-
jenfo
-
heidathord
-
jonaa
-
amman
-
rebby
-
hallarut
-
ringarinn
-
gunnarkr
-
birtabeib
-
brylli
-
olapals
-
snar
-
stormur
-
krummasnill
-
lindalinnet
-
bifrastarblondinan
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
hneta
-
hildurhelgas
-
gudrunp
-
gleymmerei
-
brandarar
-
astabjork
-
holmfridurge
-
jaherna
-
drum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 58995
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í hvert einasta sinn sem opna á áfangaheimili (og sambýli fyrir andlega fatlaða) rekur fólk upp ramakvein. Setjið þá annars staðar. Hættulegt fyrir bönin, eignirnar lækka í verði og áfram og áfram.
Mér verður óglatt.
Pakk og ég leyfi mér að segja það.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.7.2008 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.