Bless í bili

Nú er ég að fara að halda út í heim með eiginmanni og syni. Þannig að ég mun ekkert blogga fyrr en í byrjun september. Ég mun örugglega sakna ykkar ógurlega en verð sem betur fer í fríi í eina viku eftir að ég kem heim svo ég mun hafa nógan tíma til að lesa þriggja vikna skammt af bloggi.

Bófar og bandíttar sem lesa þessa færslu mega vita að húsið mitt er vaktað í bak og fyrir af Securitas og svo er sem ekki eftir miklu að slægjast heima hjá mér. Á engan helling af demöntum eða reiðufé í bunkum sem liggur á glámbekk.

Ég sendi ykkur öllum sumarkveðjur og megið þið öll hafa það eins gott og ég ætla að hafa það sem er sko ekkert smáræði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

góða ferð Helga mín

Ragnheiður , 30.7.2008 kl. 17:09

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ekkert að sakna okkar of mikið, njóttu ferðarinnar og komdu heil heim.  Hafið það sem allra best.   WooHoo 

Ásdís Sigurðardóttir, 30.7.2008 kl. 17:12

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Góða ferð elsku Helga, ég mun sakna þín, það er á hreinu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 30.7.2008 kl. 18:03

4 Smámynd: Hulla Dan

Góða ferð og lýði ykkur sem bezt.
Þú lætur vita ef þið eigið leið um suður jótlandið og eruð kaffi /og eða / öl þyrst  Nú eða hvítvínsþyrst.
Er að spá í að demba mér í hvítvíns g eggja kúr Jennýar

Sem sagt. Nóg af hvítvíni og eggjum hérna.

Knús og hlakka til a heyra frá þér í... sept...

Hulla Dan, 30.7.2008 kl. 19:13

5 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Góða ferð! Vona að þú lendir í helling af vandræðalegum uppákomum sem þú getur svo deilt með okkur eftir heimkomu ;)

Hrönn Sigurðardóttir, 30.7.2008 kl. 23:26

6 identicon

Góða ferð vinkona

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 23:40

7 Smámynd: Elísabet  Sigurðardóttir

Hafðu það sem allra best í fríinu og góða ferð.  Hlakka til að lesa hjá þér aftur.

Elísabet Sigurðardóttir, 31.7.2008 kl. 12:14

8 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Góða ferð til útlanda og njóttu frísins.

Ferðakveðjur

Kristín Gunnarsdóttir, 31.7.2008 kl. 15:23

9 Smámynd: M

Hafðu það gott í útlandinu Helga og hlakka til að heyra frá þér þegar þú kemur tilbaka

M, 31.7.2008 kl. 23:06

10 Smámynd: Brynja skordal

Góða ferð og skemmtun í fríinu hafðið það ljúft og hlakka til að heyra ferðasöguna

Brynja skordal, 1.8.2008 kl. 10:50

11 Smámynd: Betsý Árna Kristinsdóttir

Góða ferð og njótið frísins

Betsý Árna Kristinsdóttir, 2.8.2008 kl. 04:04

12 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Góða ferð og njóttu þess að vera með fjölskyldunni þinni. Vonandi fáum við fréttir frá þér að fríi loknu.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 2.8.2008 kl. 16:54

13 Smámynd: Heiða  Þórðar

Love youvonandii veistu það

Heiða Þórðar, 3.8.2008 kl. 18:56

14 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Góða ferð Helga mín og hafðu það gott í fríinu.

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 6.8.2008 kl. 08:53

15 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Hafðu það gott hvar sem þú nú ert í veröldinni!

Edda Agnarsdóttir, 6.8.2008 kl. 17:37

16 Smámynd: Kolgrima

Góða skemmtun!

Kolgrima, 7.8.2008 kl. 18:01

17 identicon

Skemmtu þér og njóttu, hefði viljað vera með þér

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 01:11

18 identicon

Góða ferð og skemmtun

alva (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 01:42

19 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

góða ferð og njóttu alls hins besta í ferðinni þinni

Guðrún Jóhannesdóttir, 9.8.2008 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Helga Magnúsdóttir

Höfundur

Helga Magnúsdóttir
Helga Magnúsdóttir
Höfundur er prófarkalesari, eiginkona, mamma, amma, kattakelling og elskar bækur.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...elga_517475
  • ...elga_517474
  • ...elga_517473
  • Helga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband