18.11.2008 | 22:17
Fleyg orð
Munið þegar Guðni Ágústsson sagði að þar sem mörg tré kæmu saman þar væri skógur? Í dag heyrði ég afleiðu af honum: Þar sem tveir framsóknarmenn koma saman þar er spegill.
Úlli minn var ekkert mjög gamall þegar hann sá og heyrði Guðna segja þetta í sjónvarpinu. Við foreldrar hans hlógum eins og froskar svo Úlli sá að þetta væri sniðugt. Hann horfði íbygginn á köttinn og sagði svo: Þar sem mörg hár koma saman, þar er köttur. Þetta gladdi okkur foreldrana ómælt.
Um bloggið
Helga Magnúsdóttir
Bloggvinir
-
berglindnanna
-
mammzan
-
hross
-
ragnhildur
-
skessa
-
gattin
-
gurrihar
-
landsveit
-
larahanna
-
asthildurcesil
-
konukind
-
skjolid
-
jensgud
-
eddaagn
-
jenfo
-
heidathord
-
jonaa
-
amman
-
rebby
-
hallarut
-
ringarinn
-
gunnarkr
-
birtabeib
-
brylli
-
olapals
-
snar
-
stormur
-
krummasnill
-
lindalinnet
-
bifrastarblondinan
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
hneta
-
hildurhelgas
-
gudrunp
-
gleymmerei
-
brandarar
-
astabjork
-
holmfridurge
-
jaherna
-
drum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 18.11.2008 kl. 22:38
Sigrún Jónsdóttir, 18.11.2008 kl. 22:54
ahahhaha barnið er greinilega ekki óskylt þér
Hrönn Sigurðardóttir, 18.11.2008 kl. 23:00
ahahahaha, snilld!!
alva (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 23:08
ahaaaaaaaaaaaa algjör snilld. Góða nótt og sofðu rótt.
Kv frá Gleymmerei og Emmu sem steinsefur.
Brynja Dögg Ívarsdóttir, 18.11.2008 kl. 23:39
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.11.2008 kl. 00:35
Og þar sem mikið hárlos er, þar er íslenskur fjárhundur -sem verður væntanlega bráðum tekinn upp í skuld...
Hildur Helga Sigurðardóttir, 19.11.2008 kl. 02:17
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 19.11.2008 kl. 12:39
Góður og kemur hlátrinum í gang.
Ljós til þín ljúfan
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.11.2008 kl. 13:50
Helga skjol, 19.11.2008 kl. 14:00
Snilld
Elísabet Sigurðardóttir, 19.11.2008 kl. 15:58
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 17:48
Huld S. Ringsted, 20.11.2008 kl. 09:22
Knús og kram á þig dúllan mín ..
Tiger, 20.11.2008 kl. 17:29
Hann er snillingur eins og mamman þessi drengur ekki langt að sækja það
Kristín Gunnarsdóttir, 20.11.2008 kl. 17:51
Styrmir sonur þinn getur fylgst með Auðjóni bróður á www.kjarnafaedi.is. Ég á eftir að skila kveðjunni til þeirra. Reyndar fylgjast þau með blogginu mínu og eru sennilega búin að rekast á kveðjuna frá ýkkur Styrmi.
Jens Guð, 20.11.2008 kl. 22:20
Úlli er algjört yndi og hefur alltaf verið! Þú færð senda bók eftir helgi, ég talaði við útgefanda ævintýrabókarinnar addna og hún er á leiðinni til þín. Get varla beðið eftir tveimur næstu og fæ þær mögulega lánaðar á ensku eftir jólin. Las alltaf Potter á ensku fyrst og svo aftur á íslensku. Meiri græðgin.
Knús til strákanna þinna.
Gurrí (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 21:20
Hrein snilld.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 22.11.2008 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.