15.12.2008 | 20:54
Gćta skal ţess hvers mađur óskar
Ég bloggađi um ţađ um daginn ađ í desember vildi ég helst bara vera barn sem ekki ţyrfti ađ skipta sér af neinu. Nú er ég eiginlega komin í ţessa stöđu.
Sú sem vinnur á móti mér hefur veriđ í Ástralíu í mánuđ og hef ég tekiđ hennar vaktir líka svo ég er eiginlega aldrei heima. En feđgarnir eru búnir ađ skreyta og gera fínt, baka sjö, já 7, sortir af smákökum og ég svona rétt fć reykinn af réttunum. Samt gekk fram af mér fyrsta sunnudag í ađventu. Ţegar ég kom heim seint og um síđir voru feđgarnir sofnađir. En ţađ var greinilegt ađ ţeir höfđu kveikt á ađventukransinum og fengiđ sér smákökur. Ţađ lá viđ ađ ég fćri ađ skćla ég var svo svekkt yfir ađ hafa misst af ţessu öllu.
Strax daginn eftir lét ég ţá vita ađ svona hegđun yrđi ekki liđin á heimilinu. Á sunnudögum á ađventu skyldi hvorki kveikja á ađventukransi né borđa smákökur fyrr en sjálf ég vćri skriđin í hús. Nú skíl ég hvernig karlmönnum hefur liđiđ hér í denn. Vinnudýr sem ţurftu svo sem ekkert ađ taka ţátt i ţví sem gerđist á heimilinu, bara ţegja og borga.
Ţegar ég kom heim í gćrkvöldi voru herrarnir vakandi diskur međ smákökum á sófaborđinu og ekki búiđ ađ kveikja á ađventukransinum svo ég fékk ađ vera memm. Gaman gaman.
Um bloggiđ
Helga Magnúsdóttir
Bloggvinir
- berglindnanna
- mammzan
- hross
- ragnhildur
- skessa
- gattin
- gurrihar
- landsveit
- larahanna
- asthildurcesil
- konukind
- skjolid
- jensgud
- eddaagn
- jenfo
- heidathord
- jonaa
- amman
- rebby
- hallarut
- ringarinn
- gunnarkr
- birtabeib
- brylli
- olapals
- snar
- stormur
- krummasnill
- lindalinnet
- bifrastarblondinan
- skordalsbrynja
- danjensen
- hneta
- hildurhelgas
- gudrunp
- gleymmerei
- brandarar
- astabjork
- holmfridurge
- jaherna
- drum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
krúttin
Hrönn Sigurđardóttir, 15.12.2008 kl. 20:58
Sigrún Jónsdóttir, 15.12.2008 kl. 21:48
Flottir feđgarnir ! Ađventuknús
Ragnheiđur , 15.12.2008 kl. 21:57
Ert ţú eins og ég? alveg standandi hissa á ţví ađ allt fúnkeri ţó ađ ég sé ekki á stađnum
Jóna Á. Gísladóttir, 15.12.2008 kl. 23:25
Helga skjol, 16.12.2008 kl. 07:09
Sćtir voru ţeir ađ bíđa svo ţú gćtir veriđ međ
Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 16.12.2008 kl. 10:12
Gott ađ ţú fékkst ađ taka ţátt í ţessu međ ţeim Helga mín. Kćrleikskveđjur
Kristín Gunnarsdóttir, 16.12.2008 kl. 10:23
Svona eiga herramenn ađ vera Helga mín, gott hjá ţeim.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.12.2008 kl. 10:41
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 16.12.2008 kl. 19:37
heheheheh,,,,
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 16.12.2008 kl. 21:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.