Rasistalakkrís

Ég keypti mér lakkrís um daginn sem er í sjálfu sér ekki í frásögur fćrandi. Ţegar mér varđ litiđ utan á pokann kom í ljós ađ framleiđandinn gengur undir nafninu Sambó. Hvađ dettur manni í hug ţegar mađur heyrir orđiđ Sambó? Litli svarti Sambó vitanlega. Og hvađ eiga lakkrís og litli svarti Sambó sameiginlegt? Ţeir eru auđvitađ báđir svartir.

Ţjóđfélagiđ fór á annan endann ţegar Tíu litlir negrastrákar var gefin út aftur. Ţađ ţótt meiri háttar rasismi. Á međan borđar fólk lakkrís sem heitir Sambó án ţess ađ hafa nokkuđ viđ ţađ ađ athuga.

Er ţetta ekki tvískinningur? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţú ert nú ekki međ öllum mjalla kona. Litlar eru áhyggjur ţínar, ef ţú notar hausinn á ţér í ađ velta ţér upp úr svona fáránlegri vitleysu. Ég segi ekki annađ.

Jón Steinar Ragnarsson, 4.2.2009 kl. 19:35

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Jú ţađ er ţađ.
Ja hérna ţessi Jón er bara međ yfirhal á ţinni síđu, mikiđ held ég ađ hann sé vansćll blessađur.

Knús til ţín Helga mín.

Milla

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 4.2.2009 kl. 20:27

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hahahaha Helga! 

Hugsanlega hefđi veriđ hćgt ađ gefa tíu litlum negrastrákum svartan lakkrís frá Sambó - og allir hefđur veriđ sáttir? Eg segi fyrir mitt leyti - ég borđa bara hvítan lakkrís......

Hrönn Sigurđardóttir, 4.2.2009 kl. 21:11

4 identicon

Elsku Helga mín. Langar bara til ađ senda ţér mínar bestu óskir um ađ ţér líđi vel. Ţađ er ekki gott ef ţér líđur illa. Ég vona ađ ţér líđi ekki illa og ađ ţú sért í góđum gír. Ég er ekkert sérlega hress en vonandi kemur ţađ allt saman hjá mér. Ég vona ţađ.

Hafđu ţađ rosalega gott elsku vinkona og knúsi knús.

Međ kveđju og kćrleik...

Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 4.2.2009 kl. 22:54

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Já ég hlýt ađ vera viđ dauđans dyr af vansćld Guđrún mín ađ geta hlegiđ ađ svona dellu.  Kannski lagast ţađ ef ţú stráir svona hjörtum á mig. Ég verđ bara ađ segja ađ ég hélt ađ bleiku og bláu náttfötin hennar Kollu hafi toppađ pólitísku rétthugsunardelluna, en hérna hrökk hún alveg af skaftinu.

Jón Steinar Ragnarsson, 4.2.2009 kl. 23:23

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Rasistalakkrís!

Ég verđ ekki eldri.

Jón Steinar Ragnarsson, 4.2.2009 kl. 23:24

7 Smámynd: Bergur Thorberg

Ertu ekki ennţá á lífi Jón minn?

Bergur Thorberg, 4.2.2009 kl. 23:33

8 Smámynd: Rebekka

Ţegar ég hugsa um Sambó, ţá dettur mér bara í hug.... lakkrís!

Og vel á minnst, bókin tíu litlir negrastrákar er fyrst og fremst ljóđ um ţađ hvernig 10 strákar drepast einn af öđrum úr hinum ýmsu löstum sem höfundi bókarinnar fannst negrar búa yfir, s.s. leti, grćđgi, heimska o.s.frv.  Ađ lokum urđu ţeir samt aftur 10 ţví sá seinasti fann sér kellingu og ţau fjölguđu sér eins og kanínur á nótćm.

Bókin Litli Svarti Sambó er aftur á móti um lítinn indverskan dreng (enda engin tígrisdýr í Afríku), en vegna ţess hversu dökkur hann var á teikningunum, var honum oft ruglađ saman viđ svertingja.

Lakkrísinn sem kenndur er viđ Sambó er aftur á móti bara lakkrís.  Ég sé nokkuđ mikinn mun á lakkrís og úreltum barnabókum..

Rebekka, 5.2.2009 kl. 08:24

9 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ekki datt mér í hug ađ ég fengi svona mikil viđbrögđ viđ ţví sem ég áleit vera létt grín. Mér fannst ţađ nefnilega svo fyndiđ hvađ fólk varđ ćst yfir negrastrákunum sem eru ţó ekkert nema gömul barnaţula.

Helga Magnúsdóttir, 5.2.2009 kl. 09:10

10 identicon

Death to those who insult lakkrís Sambó ;)

DoctorE (IP-tala skráđ) 5.2.2009 kl. 09:50

11 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég var ćst yfir negrastrákunum en ég er brjáluđ núna.

Djók.

Hahahaha

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.2.2009 kl. 10:23

12 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Ja hérna Jón ef ţú ert viđ dauđans dyr, get ég eigi haft ţađ á samvisku minni svo ţú fćrđ ţrjú hjörtu
En ég skil ekkert í ţínu tali um bleik og blá náttföt sem einhver Kolla á ađ eiga.
Vona ađ ţú lifnir viđ.

Helga mín fyrirgefđu notkun mína á síđu ţinni, en mátti til ađ lífi bjarga.
Knús til ţín
Milla

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 5.2.2009 kl. 21:08

13 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 6.2.2009 kl. 01:38

14 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Hvern fjárann er mađur ađ eiđa sínu tilgangslausa frítíma í ađ lesa ţessa ţvćlu....

Hlynur Jón Michelsen, 6.2.2009 kl. 01:42

15 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Hlynur ţađ er ađ ţví ađ frítíminn er tilgagnslaus og ţetta er komiđ út í tilgagnsleysi.

Góđan daginn Helga mín, sko í upphafi ţessa kommenta ćtlađi ég ađ segja:
,, Ég borđa aldrei lakkrís, er ég var krakki ţá hét hann krumma-lakkrís."
Knús í krús
Milla

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 6.2.2009 kl. 14:08

16 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Ţú ert bara yndisleg Helga min

Kristín Gunnarsdóttir, 8.2.2009 kl. 09:06

17 identicon

Góđ ! engum datt ţetta í hug á sínum tíma ţegar negradrengirnir voru í hámćli

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 9.2.2009 kl. 20:48

18 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţiđ eruđ flottust  Elsku Jón minn hér eru stolin hjörtu handa ţér

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.2.2009 kl. 12:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Helga Magnúsdóttir

Höfundur

Helga Magnúsdóttir
Helga Magnúsdóttir
Höfundur er prófarkalesari, eiginkona, mamma, amma, kattakelling og elskar bækur.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...elga_517475
  • ...elga_517474
  • ...elga_517473
  • Helga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband