Laumuspiliđ mikla

Ţegar ég var búin međ lögregluskólann var ég í tćpt ár í SRD eđa slysarannsóknadeild. Sú deild sér um öll umferđartengd atvik, hvort heldur ţađ er ómerkileg aftanákeyrsla eđa banaslys. Ţar vann ég međ tveimur af mínum uppáhaldslöggum. Jóni Otta Gíslasyni heitnum sem bćđi var stórvinur minn og giftur uppáhaldsfrćnku minni. Svo var ţađ hann Birgir Straumfjörđ sem er dásamleg mannvera ađ öllu leyti.

Einn daginn ţegar viđ Jón Otti vorum ađ rúnta og bíđa eftir árekstri eđa slysi var tilkynnt um bankarán í Iđnađarbankanum í Eddufelli. Viđ urđum ferlega forvitin ţví hvorugt okkar hafđi haft afskipti af bankaráni fyrr. Ekki einu sinni Jón Otti sem var búin ađ vera miklu lengur í löggunni en ég. Viđ ákváđum ţví ađ stelast á stađinn og svipast um. Ţađ tćki örugglega enginn eftir ţví. Viđ lúmskuđumst út úr bílnum sem viđ máttum vitanlega alls ekki og fórum ađ skođa vettvang bankaránsins. Vorum bara smástund og laumuđumst svo burt aftur - héldum viđ ađ minnsta kosti.

Um kvöldiđ birtust myndir af okkur í fréttum beggja sjónvarpsstöđva. Ţađ voru myndir af okkur í öllum blöđum daginn eftir. Eftir öllu ţessu ađ dćma hefđi mátt ćtla ađ viđ hefđum séđ um rannsóknina á ţessu máli alfariđ ein og upp á eigin spýtur. Eins og ţetta vćri ekki nóg birtust myndir af okkur í tveimur annálsbókum frá ţessum tíma. Og til ađ bćta um betur sást myndin af okkur í sjónvarpsauglýsingum um ađra bókina. Viđ reyndum ekkert ađ laumast eftir ţessar hrakfarir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Th Skúlason

sćl helga flott saga

Ólafur Th Skúlason, 26.3.2009 kl. 16:49

2 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Takk, Ólafur. Ţađ gerđist ýmislegt ţegar ég var í löggunni fyrir 30 árum.

Helga Magnúsdóttir, 26.3.2009 kl. 17:06

3 Smámynd: Ólafur Th Skúlason

já HÖRĐUR hafsteinson skipsfélagi minn var í löggunni á sama tíma

Ólafur Th Skúlason, 26.3.2009 kl. 17:09

4 identicon

Flott saga hjá ţér Helga mín. Gangi ţér vel í dag og eigđu gott kvöld. Ţađ er orđiđ svo bjart á kvöldin. Ţetta er meiriháttar.

Gangi ţér vel vinkona.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 26.3.2009 kl. 17:36

5 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Hörđur er meiriháttar. Viđ vorum í sama bekk allan grunnskólann og hittumst svo aftur í löggunni.

Helga Magnúsdóttir, 26.3.2009 kl. 18:08

6 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Flott saga hjá ţér Helga mín ađ vanda, ţú laumar ţeim svona í okkur eftir ţví sem ţú hefur tíma.

Ljós til ţín
Milla

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 26.3.2009 kl. 18:19

7 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Ţú ert svo góđ ađ koma fra ţér góđum frásögnum. Knus

Kristín Gunnarsdóttir, 27.3.2009 kl. 07:10

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ó Je minn eini Helga mín  Ţessi saga er frábćr. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.3.2009 kl. 12:00

9 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

...ţarna komst rćkilega upp um ykkur.  Hvađ sögđu vinnufélagarnir?

Sigrún Jónsdóttir, 27.3.2009 kl. 13:09

10 identicon

Hjó eftir " viđ vorum ađ bíđa eftir árekstri eđa slysi" Kaldhćđnislegt. En trúlega raunveruleikinn svona tölulega?

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 27.3.2009 kl. 18:10

11 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Mátulegt á ykkur.  Hahahahahaha.

Jenný Anna Baldursdóttir, 30.3.2009 kl. 09:13

12 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Já, Hallgerđur, svona var bara lífiđ í SRD. Vinnufélögunum var vitanlega skemmt nema kannski stöku silkihúfu.

Helga Magnúsdóttir, 30.3.2009 kl. 19:22

13 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

Guđrún Jóhannesdóttir, 1.4.2009 kl. 13:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Helga Magnúsdóttir

Höfundur

Helga Magnúsdóttir
Helga Magnúsdóttir
Höfundur er prófarkalesari, eiginkona, mamma, amma, kattakelling og elskar bækur.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...elga_517475
  • ...elga_517474
  • ...elga_517473
  • Helga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband